Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2013

ÍSLANDS-FLOKKURINN telur ađ landiđ ćtti frekar ađ vera ţekkt fyrir ferđaţjónustu, hótel-rekstur, matvćlaframleiđslu og eitthvađ heilsutengt frekar en fjölgun/stćkkun lođdýrabúa.

Íslands-flokkurinn myndi ekki leyfa leyfa frekari uppbyggingu á lođdýraeldi hér á landi kćmist hann til valda. 

 

Ţó ađ Íslands-flokkurinn tengist engum öfgahópum ţessu tengdu og ţó ađ núverandi starfsemi vćri ekki bönnuđ ađ ţá telur hann ađ ţađ vćri ţađ vćri skref aftur á bak ađ leyfa fleiri lođdýrabú hér á landi.

Siđfrćđilega séđ og fyrir ímynd íslands út á viđ; til langs tíma.

 

Árni Stefán Árnason hefur lög ađ mćla í grein sinni.

"Lođdýraeldi er ein af nokkrum tegundum búfjárhalds, sem sćtir stöđugt meiri gagnrýni um allan heim samfara aukinni ţekkingu manna á eđlislćgum ţörfum dýra. Stöđugt bćtist í hóp ţeirra landa sem banna ţađ. Ekki ađ ástćđulausu. Ţađ er engu ađ síđur ennţá heimilađ á Íslandi ţrátt fyrir ađ fćra megi góđ rök fyrir ţví ađ ţađ sé í andstöđu viđ meginreglur gildandi dýraverndarlaga". 

 

 


Hver er stefna ţessa flokks í hvalamálum?

 Íslands-flokkurinn metur ţađ svo; ađ ţađ séu stćrri hagsmunir faldir í ţví ađ sýna hvali tengt ferđaţjónustu frekar en ađ safna dauđum hvölum inn í frystigeymslur sem síđan ekki er hćgt ađ selja.

 

 

=Náttúrulegir/vistvćnir

 

Hver viljum viđ ađ verđi ímynd Íslands?

 

 

 

 

.

 http://www.ruv.is/frett/hvalavinir-skora-a-forseta-islands


mbl.is Hvalveiđar ekki réttlćtanlegar á Faxaflóa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verđbólgan hćkkar úr 3,3% og upp í 3,8% hjá sitjandi stjórnvöldum (24.7.2013) en eins og allir vita er verđbólguMARKMIĐ Seđlabankans ađ ná ţeirri prósentutölu niđur fyrir 2,5% til langs tíma.

Svona myndefni  upp á skjá myndi koma allri umrćđu upp á hćrra plan en nú er  á Alţingi.

 


mbl.is Verđbólgan 3,8%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Sigmundur Davíđ segir samstarf Evrópusambandsins og Íslands mikilvćgt".

Sameinađir stöndum vér; sundrađir föllum vér.

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, forsćtisráđherra, segir frekara framhald ađildarviđrćđna viđ Evrópusambandiđ verđa ákveđiđ á Alţingi í haust. Ţetta kom fram á blađamannafundi Sigmundar Davíđs og Herman Van Rompuy, forseta leiđtogaráđs Evrópusambandsins, í Brussel í morgun eftir fund ţeirra tveggja.

Sigmundur Davíđ segir samstarf Evrópusambandsins og Íslands mikilvćgt.

Hver sem niđurstađa ţingsins verđi í haust, verđi áfram gott samstarf. Van Rompuy tók í sama streng. Unniđ sé ađ mati á ađildarviđrćđunum sem verđi í framhaldinu lagt fyrir ţingiđ.  

Heimild RÚV: http://www.ruv.is/frett/framhald-vidraedna-akvedid-a-thingi-i-haust  


mbl.is Vilja Ísland í ESB en ekki Tyrkland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband