Bloggfćrslur mánađarins, október 2012

Getur umhverfisvernd bćnda/náttúru-unnenda fariđ saman viđ línulagnir Landsnets hf?

Ţađ virđist allt mćla gegn  háspennulínu í gegnum Skagafjörđ:

Vönduđ úttekt landeigenda:

Punkta-línurnar sýna umdeildar Háspennulínur:

 

 

 

 

http://www.feykir.is/archives/59834#more-59834

 

 

http://www.dv.is/frettir/2013/4/1/hagsmunum-framtidar-fornad-altari-stundarhagsmuna/ 


Ţađ hlýtur ađ skipta máli hvort ađ framtíđar-landakaupendur séu skráđir í kínverska kommonistaflokkinn eđa séu innan ESB. Myndi Björg lagaprófessor treysta sér til ađ svara fyrstu spurningu stjórnlagaráđsins međ JÁi eđa NEIi?

Prófessor. Björg Thorarensen

benti á alvarleg áhrif niđurfellingar "stjórnlagaráđsins" á stjórnarskrárákvćđum;

sem fólgin er í ţví ađ samkvćmt tillögu stjórnlagaráđs ađ í nýrri stjórnarskrá er fellt út ákvćđi sem er í núgildandi stjórnarskrá og heimilar stjórnvöldum ađ "takmarka rétt erlendra ađila til ađ eiga fasteignaréttindi eđa hlut í atvinnufyrirtćki hér á landi," eins og segir í 2. töluliđ 72. greinar stjórnarskrárinnar.

"Međ ţví ađ afnema ţetta ákvćđi úr stjórnarskránni; opnar ţ verulega fyrir erlenda ađila til ađ fjárfesta í fasteignaréttindum hér á landi og erfiđara en áđur ađ setja ţeim skorđur međ lögum“.

 Ađ hennar mati er mjög mikilvćgt ađ halda ţessu ákvćđi í stjórnarskránni sem öruggri stođ fyrir setningu laga um fjárfestingar erlendra ađila á Íslandi.

 

Hvernig er stađan í Tíbet í dag?Hljóđláta innrásin/skref fyrir skref.

Hvernig vćri best ađ tvinna saman landnýtingu og náttúruvernd?

Sjónvarpsţáttur Herdísar um náttúruvernd.

Ţađ ţyrfti ađ setja einhversstađar upp stórt landakort sem sýnir ţau svćđi sem eiga mest undir högg ađ sćkja/ţarfnast verndar og svo tvinna ţađ kort saman viđ afréttir bćnda svo ađ fólk sjái hvađa bćndur í hvađa landshlutum eru ađ reka búfénađ sinn á ţessi viđkvćmu svćđi.

(=Ekki bara hafa unnar skýrslur í einhverjum bókum sem enginn les). 

 

Viđkvćmustu svćđin sem eiga undir högg ađ sćkja:

 

Afréttir sem eru í almannaeigu og sem bćndur nýta til upprekstrar:

 

 

 

 

Er ofbeit?

 

 

 


 

 

 

Herdís

 

http://www.ruv.is/sarpurinn/fjallkonan-hropar-a-vaegd/14102012-0


Öllum húđflúr-stofum landsins yrđi lokađ samdćgurs og ţessi flokkur kćmist til valda vegna aukins kostnađar fyrir ríkiđ sem af ţessu stafar/Af heilbrygđisástćđum.!

Einar Magnússon, lyfjamálastjóri, segir ađ menn hafi séđ mjög svćsinn dćmi um sýkingar. Ţá sé ţađ einnig til í dćminu ađ efnin sem notuđ séu í húđflúrin séu hćttuleg. „Sum ţeirra eru klárlega krabbameinsvaldandi og geta valdiđ ofnćmi og ofnćmisviđbrögđum.“

Í minnisblađi velferđarráđuneytisins um máliđ kemur raunar fram ađ í Bandaríkjunum hafi komiđ upp tugir smittilfella vegna húđflúrs ţar sem baktería - sem er skyld berklum - hafi valdiđ ţrálátum sýkingum í húđ. 

OJ.barasta.

Ţađ vćru jákvćđ skref ađ ađskilja fjárfestingabanka frá almennum bönkum.

Hópurinn telur farsćlast ađ greint verđi á milli Galdrakarlfjárfestinga- og

 Brosandiviđskiptabanka til ađ tryggja ađ hrun eins og 2008 endurtaki sig ekki.

 http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/06/14/vilja_adskilnad_vidskipta_og_fjarfestingabanka/

http://www.vb.is/frettir/76788/ 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband