"OFT ER GOTT SEM AĐ GAMLIR KVEĐA!": Ţađ er rétt ađ halda til haga ţessum orđum Mervyns Kings, fyrrverandi bankastjóra Englandsbanka:

"Sagđist King ekki ţekkja nein

dćmi í sög­unni um mynt­banda­lag

sem hefđi lifađ af án ţess ađ

hafa orđiđ ađ einu ríki 

(e. full political uni­on).

Ef ekki vćri vilji til ţess ađ

taka ţađ skref vćri bet­ur heima

setiđ en af stađ fariđ".

=Ađ ESB ţyrfti ađ breytast í einhverskonar Bandaríki međ 1 forseta ef ađ allt ćtti ađ ganga upp í ESB; og ekki er nú víst ađ allar ţjóđir ţar inni myndu sćtta sig viđ slíkt fyrirkomulag.


mbl.is Vissu ađ evrusvćđiđ myndi leiđa til efnahagserfiđleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband