Haf­rann­sókna­stofn­un ráđlegg­ur ađ ekki verđi veitt meira af humri á ţessu ári en sem nem­ur 235 tonn­um, eđa ađeins rétt rúm­lega 20% af veiđiráđgjöf síđasta fisk­veiđiárs:

Minnsti afli frá upp­hafi veiđa:

 

"Fyr­ir­liggj­andi gögn bendi til ţess ađ nýliđun sé í sögu­legu lág­marki og ađ ár­gang­ar frá 2005 séu mjög litl­ir.

Verđi ekki breyt­ing ţar á megi bú­ast viđ áfram­hald­andi minnk­un stofns­ins.

Sum­ariđ 2018 hafi veiđst smár hum­ar í Breiđamerk­ur­djúpi sem reynst hafi vera stór­vax­in kven­dýr en ekki séu merki um aukna nýliđun.

Hlut­fall kven­dýra sé ţá mjög lágt í humar­veiđum viđ Ísland sam­an­boriđ viđ önn­ur hafsvćđi".

-------------------------------------------

Sýniđ okkur veiđarfćrin međ

köfunarmyndavélum eđa

tćkniteikningum.

Víđa erlendis eru notađar skađlausar gildrur sem ađ humarinn er lokkađur inn í 

en ţćr valda ekki skađa á botninum.

Eđa ađ kafarar eru notađir til ađ tína humarinn upp í poka.

Eru íslenskir sjómenn ekki bara búnir ađ eyđileggja BÚSVĆĐI humarsins međ stórtćkum botntrollum/sköfum sem ađ ţeir draga eftir botninum?

Nú ţekki ég ekkert til ţeirra svćđa hér viđ land ţar sem ađ humar er veiddur ţannig ađ ţetta er bara kenning:

Fullt af sjávardýrum eru háđ allskyns koralrifjum/ skjólum/felustöđum á botninum svo ađ ţeim líđi vel og vilji fjölga sér,

ef ađ ţessi BÚSVĆĐI eru eyđilögđ ţá hlýtur eitthvađ ađ gefa eftir. 

 

 


mbl.is Ráđlagđur humarafli hrynur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband