Hugsanlega gæti Jón Baldvin verið uppskriftin að fyrsta PÓLITÍSKA FORSETANUM sem að yrði kosinn á Bessastaði ef að við myndum taka upp franska kosningakerfið hér á landi:

Því gætu fylgt margir kostir að

almenningur ætti kost á því

að kjósa hæfasta einstakling

landsins  beint á toppinnn

/á Bessastaði og að viðkomandi

axlaði raunverulega ábyrgð á

sinni þjóð,  áttaði sig fljótt á

heildarmyndum og kjarna málsins.

Frekar en að hafa her manna á ofurlaunum inn á Alþingi við að rífast allan daginn og langt fram á kvöld um sama viðfangsefnið.

Ef að Jón Baldvin heldur því

fram að við ættum að neita eða

að fá undanþágu frá þriðja

orkumálapakkanum þá ættum við að

láta reyna á það.

Viðtalið við Jón Baldvin byrjar á mínútu 44 í þættinum Silfri Egils:  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband