Ef að hagfræðingar ASÍ og SAMTAKA ATVINNULÍFSINS gætu komið sér saman um eitthvað; eins og að hækka ekki stýrivexti /MEGINVEXTI upp í 4,5% ; ætti þeirra álit þá ekki að vega þyngra heldur en álit Seðlabankans?

"Nú þegar eru stýri­vext­ir hér á

landi marg­falt hærri en í

ná­granna­lönd­un­um og vaxta­stigið

hef­ur veru­leg áhrif á lífs­kjör

al­menn­ings og mögu­leika fólks

til að sjá fyr­ir sér".


mbl.is Gerir viðræður „flóknari og erfiðari“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband