Í framhaldi af umrćđum um umdeildar ráđningar dómara; ađ ţá er ţađ spurning hvernig almenningur myndi vilja hafa ţau mál í framtíđinni:

Ef ađ almenningi yrđu gefnir tveir kostir í bindandi kosningu sem ađ yrđi framkvćmd samhliđa okkar venjulegu kosningum hvernig myndi sú kosning fara?

 

Hvor VALMÖGULEIKINN fengi hćrri

prósentutölu hjá almenningi?

 

1.Viđ undirrituđ viljum ađ lýđrćđislega kjörinn dómsmálaráđherra eigi alltaf loka-orđiđ í öllum ráđningum á dómurum.

(En hćfnisnefndir yrđu bara til ráđgjafar).

 

2.Viđ undirrituđ viljum ađ einhverskonar sérfrćđinganefnd á vegum Hćstaréttar eigi loka-orđiđ í vali á dómurum.

 

 

 


mbl.is „Mjög alvarleg réttaróvissa“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband