Í framhaldi af ţví ađ Spölur hefur lokiđ sínum hluta tengt ţví ađ fjármagna Hvalfjarđargöngin međ gjaldtöku:

Ţađ vilja vćntanlega allir fá frítt í göngin; en ef ađ ţađ stendur til ađ byggja ný göng einhverntíma í framtíđinni samhliđa  ţeim göngum sem ađ eru fyrir; er ţá ekki alveg eins gott ađ nýta ţá rukkunar-ađstöđu sem ađ ţegar er til stađar og ađ haldiđ verđi áfram ađ rukka inn í Hvalfjarđargöngin međ sama hćtti og gert hefur veriđ, til ţess ađ fjármagna nýju göngin; frekar en ađ láta nýju framkvćmdina lenda ađ fullu á fjárlögum hjá hinum almenna borgara?

=Ţeir sem nota ţeir borgi.


mbl.is Gjaldtöku í göngunum hćtt í sumar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband