Spurt er hvort ađ ţađ ţurfi tvo flugvelli á Suđvesturhorninu; svariđ er JÁ:

Einn sem ađ sinnir utanlandsflugi af fullum ţunga í Keflavík og innanlandsflugi ađ einhverju leiti og svo annan flugvöll í óbreyttri mynd í Reykjavík sem ađ sinnir meginţunga innanlandsflugsins og flýtir fyrir/styttir bođleiđir  fyrir allskyns björgunnarađila og frćđimenn sem ađ gćtu ţurft ađ bregđast skjótt viđ t.d. tengt allskyns náttúruvá og slysum á landsbyggđinni.


mbl.is Ţarf tvo flugvelli á Suđvesturlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband