Í framhaldi af umrćđum um kindakjötsframleiđslu /sölu á Íslandi:

Ađ ţá mćtti RÚV gjarnan frćđa okkur um birgđastöđu kindakjöts í hverjum landsfjórđungi fyrir sig svo ađ viđ séum betur viđrćđuhćf.

Er einhver sláturhússtjóri í einhverjum landshluta sem ađ er hćfari en ađrir sláturhússtjórar í sínum rekstri tengt ţví ađ hafa framleiđslu og sölu í  jafnvćgi en safna ekki umframbirgđum?

Gćti veriđ ráđ ađ hćkka verđ á hryggjum og lćrum eitthvađ, fyrst ađ mesta eftirspurnin er á eftir ţeim pörtum  en lćkka verđiđ ţá meira á öđrum pörtum sem ađ minni eftirspurn er eftir?

Ţađ ćtti ađ gilda sama lögmál á lambakjöti eins og á öđrum vörum:

 

 


mbl.is Útflutningsskylda leiđ úr vandanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband