Í framhaldi af nýrri skođanakönnun um hvort ađ almenningur vilji eiga RÚV áfram eđa einkavćđa ţađ:

Ef ađ fólk er óánćgt međ RÚV ađ ţá er kannski nóg ađ skipta um kallinn í brúnni frekar en ađ selja alla stofnunina til einhverra "kapitalista".

Ţađ var ekki spurt rétt í ţessari könnun:

Ţađ hefđi veriđ gagnlegra ef ađ ţađ hefđi veriđ spurt hversu ánćgt fólk vćri međ starfandi útvarpsstóra og heildarstefnu RÚV á skalanum 0-10?

 

Hversu ánćgt er fólk međ dagskrána í RÚV-sjónvarpi á skalanum 0-10?

 

Hversu ánćgt er fólk međ dagskrá RÁSAR 1 á skalanum 0-10?

 

Hversu ánćgt er fólk međ rás 2 á skalannum 0-10?

------------------------------------------

Ţađ er alveg spurning hvort ađ almenningur ćtti ekki ađ eiga kost á ţví ađ kjósa sér útvarpsstjóra á fjögurra ára fresti til ađ skapa heilbrigt ađhald og ţá samhliđa okkar hefđbundnu kosningum.

 


mbl.is Meirihluti andvígur einkavćđingu RÚV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband