Er ÍSLENSKA RÍKIÐ með einhverjar ívilnanir til að auka vægi rafbíla hér á landi; t.d. í formi niðurfellingu tolla; svo að við þurfum ekki að vera að eyða gjaldeyri í að flytja inn of mikið af mengandi jarðefna-eldsneyti?

Er sala á rafbílum eitthvað að aukast hér á landi; hvar eru línuritin sem sína sölu á rafbílum?

Þó svo að rafmagnið gæti aldrei leyst hefðbundið jarðefna-eldsneyti af hólmi 100% t.d. tengt stórum vinnuvélum að þá eru víða smábílar sem að aldrei eru keyrðir nema innanbæjar; þeim mætti skipta yfir í rafbíla.


mbl.is 85% stökk í nýskráningu rafbíla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband