"OFT ER GOTT SEM AĐ GAMLIR KVEĐA!": Ţađ er rétt ađ halda til haga ţessum orđum Mervyns Kings, fyrrverandi bankastjóra Englandsbanka:

"Sagđist King ekki ţekkja nein

dćmi í sög­unni um mynt­banda­lag

sem hefđi lifađ af án ţess ađ

hafa orđiđ ađ einu ríki 

(e. full political uni­on).

Ef ekki vćri vilji til ţess ađ

taka ţađ skref vćri bet­ur heima

setiđ en af stađ fariđ".

=Ađ ESB ţyrfti ađ breytast í einhverskonar Bandaríki međ 1 forseta ef ađ allt ćtti ađ ganga upp í ESB; og ekki er nú víst ađ allar ţjóđir ţar inni myndu sćtta sig viđ slíkt fyrirkomulag.


mbl.is Vissu ađ evrusvćđiđ myndi leiđa til efnahagserfiđleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. maí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband