Ţađ er rétt ađ minnast Jónasar í nokkrum orđum og kveđja hann međ táknrćnum hćtti:

Leiđir okkar Jónasar lágu  aldrei saman í raunheimalífi ţó ađ viđ hefđum orđiđ vinir á facebook á seinni stigum og átt ţađ sameiginlegt ađ vera velunnarar hálendis-hestaferđa. 

Ţó ađ mađur hafi ekki alltaf veriđ 100% sammála öllu í hans pistlum ađ ţá  las mađur alltaf  LEIĐARANA  hans ţar sem ađ hann var ţekktur fyrir ađ vera  JAFNAĐARMAĐUR sem ađ tók upp hanskann fyrir lítilmagnann og  barđist viđ "hćgri bófa" alla sína ćvi eins og hann orđađi ţađ sjálfur í eigin pistlum en ţó eingöngu međ penna ađ vopni.

Virtist aldrei taka lífiđ of alvarlega; en leit kannski meira á ţađ sem leiksviđ/gamanleik  ţar sem ađ hann var einn af sögumönnunum sem ađ skrifuđu söguna í gegnum sín ritstjórastörf; enda lćrđur í sagnfrćđi.

Ţađ er ekki öllum mönnum gefiđ ađ leiđa ţjóđina á hverjum degi međ góđum ábendingum, hafa auga fyrir  ţví ađ greina kjarnann frá hisminu, forgangsrađa og koma rćđu og riti saman ţannig ađ eitthvert vit sé í.

 


mbl.is Andlát: Jónas Kristjánsson
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband