Er eitthvađ sem ađ mćlir gegn ţví ađ LANDSPÍTALINN myndi taka upp ÚTBOĐSKERFI innan sinna veggja tengt ljósmćđravinnu?

Af hverju tekur Landspítalinn ekki

upp einhverskonar ÚTBOĐSKERFI

hjá sér međ sama hćtti og ţegar

smiđir eru látnir bjóđa

fyrirfram í allskyns verk í

lokuđum umslögum?

=Ţannig myndi Landsspítalinn óska eftir tilbođum í stöđugildin og áskilja sér rétt til ađ taka/hafna hvađa tilbođi sem er.

Hvađ myndu LJÓSMĆĐUR/HJÚKRUNARFRĆĐINGAR vilja fá í laun fyrir ađ vinna

X-margar stundir á mánuđi í 4 ár?

Síđan myndu allar ljósmćđur sem ađ hefđu áhuga á ţessum stöđugildum bjóđa í ţessi störf í lokuđum umslögum.

Ţannig myndi lögmáliđ um frambođ og eftirspurn eftir hćfileikaríku fólki leysa máliđ sjálfkrafa.

= Heilbrigđ samkeppni á međal starfsfólksins innan veggja RÍKISINS.

Síđan ađ 4 árum liđnum fćri fram annađ útbođ um ţessi sömu stöđugildi.

------------------------------------------

Almennur fróđleikur

um kjör ljósmćđra í dag: 

 

Svo er ţađ spurningin hvort ađ ţađ mćtti taka upp gamla kerfiđ aftur ţar sem ađ studentar fćru beint í ljósmóđurnám án ţess ađ nemarnir ţyrftu ađ lćra allt sem tengdist hjúkrunarfrćđum?

=Ađ sérhćfa sig fyrr í ferlinu. 

Eđa ađ nemar sem ađ hefđu mikinn áhuga á ţessu starfi gćtu fariđ  strax í ljósmóđurnám ađ loknu grunnskólaprófi og sérhćft sig eingöngu í ţeim frćđum í 3-4 ár frekar en ađ lćra algebru-stćrđfrćđi í 4 ár tengt studentsprófinu sem ađ myndi síđan ekkert nýtast í ljósmóđurstarfi viđkomandi.

(Ţetta er bara hugmynd). 

 


mbl.is „Engin lausn í sjónmáli“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband