Er hin árlega ELDHÚSDAGSUMRĆĐA ađ skila einhverjum árangri umfram ađra daga eđa er ţar alltaf um ađ rćđa sama sönginn, ţar sem ađ sitjandi ríkistjórn segir ađ allt sé á uppleiđ en stjórnarandstađan segir ađ ţađ mćtti vera meiri jöfnuđur í landinu?

Inga Sćland segir ađ "loforđ stjórnmálamanna séu innantómt blađur!"  Hvađ er til í ţví?

Ţađ er í raun núgildandi stjórnarskrá/stjórnunarfyrirkomulag sem ađ kemur í veg fyrir ađ loforđ stjórnmálamanna nái fram ađ ganga.

Eftir allar kosningar eru allir flokkar háđir samstarfi viđ ađra flokka og ţurfa ađ gefa eftir sín stefnumál sem ađ raskar öllum loforđastefnum:

Ţess vegna ćttum viđ ađ taka upp franska KOSNINGAKERFIĐ hér á landi ţar sem ađ ađal-leiđtoginn FORSETINN hefur meirihluta ţjóđarinnar á bak viđ sig, hefur raunveruleg völd, leggur af stađ međ stefnurnar í stćrstu málunum, axlar raunverulega ábyrgđ á sinni ţjóđ og allar ábyrgđarlínur, loforđ, bođleiđir og fjárhalgsáćtlanir myndu haldast betur í hendur og yrđu skýrari frá A-Ö:

="Sá ćtti völina sem ađ ćtti kvölina":

Hérna er bara veriđ ađ vitna í kosningakerfiđ ţar sem ađ er kosiđ aftur á milli tveggja efstu manna; ţađ hefur ekkert međ ESB eđa persónulega stefnu forsetans í frakklandi ađ gera.

Dćmi um forseta sem ađ hefur meirihluta sinnar ţjóđar á bak viđ sig og hefur ţar međ fullt umbođ til ađ axla raunverulega ábyrgđ á sinni ţjóđ:

 

--------------------------------------------------------------------------------------

 

Dćmi um loforđaflaum sem ađ kemur

frá öllum alţingismönnum: 

 


mbl.is Loforđin „innantómt blađur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband