Í framhaldi af umrćđum um eignarhald RÍKISINS á viđskiptabönkum ađ ţá gćti veriđ fróđlegt ađ vita hver vćri afstađa almennings til ţeirra mála:

 

Ţađ vćri t.d. kjöriđ tćkifćri fyrir hiđ opinbera ađ spyrja almennig í nćstu sveitarstjórnarkosningum um vilja sinn í ţessum málum: Dćmi:

Myndir ţú vilja ađ RÍKIĐ ćtti Landsbankann 100% áfram og ađ hann yrđi gerđur ađ samfélagsbanka? Y/N_____?

 

Myndir ţú vilja ađ RÍKIĐ ćtti ţau 13% í ARÍON-banka áfram Y/N_____?

 

Hvernig myndu skífuritin líta út?

 

 


mbl.is Gagnrýndi stjórnina harđlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband