Rćtt er um hvađ "KERFIĐ" geti gert til ađ hífa ćskuna upp í PISA-prófum?

Spurningin ćtti ađ vera;

hvađ skiptir mestu máli ađ fólk kunni, viti og geti gert sem ađ nýtist í hinum blákalda raunveruleika atvinnulífsins?

Ţađ mćtti nýta tímann betur í

hefđbundna nútíma-málfrćđi, rit/rćđulist,

tölvufrćđi, hagfrćđi, heimspeki

og stćrđfrćđi. 

Ég legg til ađ íslendingasögurnar verđi teknar út úr skyldunáminu; ţarna er um ađ rćđa ţúsund ára gamlar víkinga-illdeilur og ćttartölur á forn-íslensku sem ađ íţyngja ćskunni í mikilvćgara námi.

Fólk getur lesiđ íslendinga-sögurnar sem áhugamál utan skyldunáms eđa ţá í sérhćfđum háskóla-tímum, fyrir ţá sem ađ ćtla ađ sérhćfa í sögu/fornfrćđum. 

Ég var skyldađur til ađ lćra Gísla-sögu Súrssonar í gagnfrćđaskóla og Gunnlaugssögu Ormstungu í framhaldsskóla.

Ţetta nám hefur hvergi nýst mér í hinum blákalda raunveruleika atvinnulífsins.

Ţarf ég vita hver hafi "höggviđ hvern í herđar niđur  fyrir ţúsund árum af ţví ađ ađ hann lá svo vel viđ höggi"; til ađ komast í gegnum íslenska skólakerfiđ?

Tökum ţessar blóđugu illdeilur út úr gagnfrćđa og framhaldsskólunum; en höfum ţá frekar  fermingarfrćđsluna óbreytta.


mbl.is Fjármálalćsi íslenskra nemenda metiđ í PISA áriđ 2021
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband