Í framhaldi af hinum norsku alţingiskosningum sem ađ eru framundan; ađ ţá vantar alveg inn í umrćđuna hver sé afstađa hinna ýmsu flokka til hjónabanda samkynhneigđra:

Hvađa flokkur hefur mesta kjarkinn til ađ sporna gegn gaypride/Sódómu-ólifnađinum

Screen Shot 2017-09-06 at 08.48.27

Kristi­legi ţjóđarflokk­ur­inn (Kristelig Fol­keparti) var stofnađur áriđ 1933 og er íhalds­sam­ur flokk­ur, einkum ţegar kem­ur ađ siđferđis­leg­um mál­um og legg­ur áherslu á kristi­leg gildi.

Flokk­ur­inn er and­víg­ur inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ. Leiđtogi Kristi­lega ţjóđarflokks­ins er Knut Ar­ild Harei­de, fyrr­ver­andi um­hverf­is­ráđherra. Flokk­ur­inn hlaut 5,6% fylgi í ţing­kosn­ing­un­um 2013 og 10 ţing­menn kjörna.

-----------------------------------------------------------------

Fram­fara­flokk­ur­inn (Fremsk­ritt­spartiet) var stofnađur áriđ 1973 er sögu­lega séđ hvađ ţekkt­ast­ur fyr­ir harđa inn­flytj­enda­stefnu. Flokk­ur­inn ţykir hćgris­innađri en Hćgri­flokk­ur­inn ţegar kem­ur ađ efna­hags­mál­um og hall­ari und­ir frjáls­hyggju. Ţá hafn­ar hann inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ og vill end­ur­skođa EES-samn­ing­inn. Leiđtogi Fram­fara­flokks­ins er Siv Jen­sen fjár­málaráđherra. Flokk­ur­inn hlaut 16,3% í kosn­ing­un­um 2013 og 29 ţing­sćti.

-----------------------------------------------------------------

screen_shot_2017-09-06_at_08_57_29_1312514.png

Miđflokk­ur­inn (Senterpartiet) var upp­haf­lega stofnađur áriđ 1920 sem mál­svari bćnda. Stefna flokks­ins bygg­ist í dag einkum á áherslu á minni miđstýr­ingu, and­stöđu viđ inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ og end­ur­skođun á EES-samn­ingn­um. Flokk­ur­inn er syst­ur­flokk­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins. Leiđtogi flokks­ins er Tryg­ve Slags­vold Ved­um fyrr­ver­andi land­búnađarráđherra. Flokk­ur­inn fékk 5,5% fylgi í ţing­kosn­ing­un­um 2013 og 10 ţing­sćti.

-----------------------------------------------------------------

Screen Shot 2017-09-06 at 09.00.09

Sósíal­íski vinstri­flokk­ur­inn (Sosialistisk Ven­streparti) var stofnađur áriđ 1975. Flokk­ur­inn legg­ur einkum áherslu á öfl­ugt vel­ferđar­kerfi og rík­is­af­skipti í efna­hags­mál­um. Flokk­ur­inn er and­víg­ur inn­göngu Nor­egs í Evr­ópu­sam­bandiđ og er syst­ur­flokk­ur Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar - grćns fram­bođs. Leiđtogi Sósíal­íska vinstri­flokks­ins er Audun Lys­bakk­en, fyrr­ver­andi jafn­rétt­is­ráđherra Nor­egs. Flokk­ur­inn fékk 4,1% í kosn­ing­un­um 2013 og 7 ţing­menn.

-----------------------------------------------------------------

Screen Shot 2017-09-06 at 09.04.07

Um­hverf­is­flokk­ur­inn (Milj­řpartiet De Grřnne) var stofnađur áriđ 1988. Flokk­ur­inn legg­ur fyrst og fremst áherslu á öfl­uga um­hverf­is­vernd og ţrátt fyr­ir ađ vera skil­greind­ur til vinstri hef­ur hann ekki viljađ vera tengd­ur viđ ađra hvora fylk­ing­una í norsk­um stjórn­mál­um. Tals­menn Um­hverf­is­flokks­ins eru ţau Rasmus Hans­son og Une Aina Bast­holm. Flokk­ur­inn hlaut 2,8% fylgi í ţing­kosn­ing­un­um 2013 sem skilađi hon­um einu ţing­sćti.

-----------------------------------------------------------------

screen_shot_2017-09-06_at_09_07_16.png

Verka­manna­flokk­ur­inn (Arbei­derpartiet) hef­ur haft mest fylgi norskra stjórn­mála­flokka frá ár­inu 1927. Stefna flokks­ins bygg­ir á jafnađar­stefn­unni og er hann hlynnt­ur ţví ađ Nor­eg­ur gangi í Evr­ópu­sam­bandiđ. Verka­manna­flokk­ur­inn var stofnađur áriđ 1887 og er syst­ur­flokk­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Leiđtogi hans er Jon­as Gahr Střre, fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráđherra Nor­egs. Verka­manna­flokk­ur­inn hlaut 30,8% fylgi í ţing­kosn­ing­un­um 2013 og 55 ţing­sćti.

-----------------------------------------------------------------

Frjáls­lyndi flokk­ur­inn (Ven­stre) er elsti flokk­ur Nor­egs, stofnađur í janú­ar áriđ 1884, og var iđulega stćrsti flokk­ur lands­ins fyrstu ára­tug­ina eft­ir stofn­un. Flokk­ur­inn legg­ur einkum áherslu á frjáls­lyndi og per­sónu­frelsi og er and­víg­ur inn­göngu Nor­egs í Evr­ópu­sam­bandiđ. Leiđtogi Frjáls­lynda flokks­ins er Trine Skei Grande, ţingmađur á Stórţing­inu. Flokk­ur­inn hlaut 5,2% fylgi í ţing­kosn­ing­un­um 2013 sem skilađi hon­um 9 ţing­sćt­um.

-----------------------------------------------------------------

Hćgri­flokk­ur­inn (Hřyre) hef­ur yf­ir­leitt veriđ hinn turn­inn í norsk­um stjórn­mál­um á móti Verka­manna­flokkn­um. Flokk­ur­inn er fyrst og fremst hefđbund­inn íhalds­flokk­ur. Hann er hlynnt­ur inn­göngu Nor­egs í Evr­ópu­sam­bandiđ. Flokk­ur­inn var stofnađur í ág­úst 1884 og er syst­ur­flokk­ur Sjálf­stćđis­flokks­ins. Leiđtogi hans er Erna Sol­berg, for­sćt­is­ráđherra Nor­egs. Hćgri­flokk­ur­inn fékk 26,8% fylgi í kosn­ing­un­um 2013 sem skilađi 48 ţing­sćt­um.

 

 


Bloggfćrslur 6. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband