Fćrsluflokkur: Tölvur og tćkni

Örflaga veldur ótta hjá leyniţjónustum!

Svona fréttir eins og koma fram í međfylgjandi blađagrein vekja okkur til umhugsunar um ađ engin tölvukerfi séu örugg og allt getur lekiđ út međ einhverjum hćtti. Ađ kína sé ljóti kallinn?

Nú er ţađ spurningin hvort ađ STÓR HLUTI JARĐARBÚA sé ekki komin í hlutverk "Truman" í samnefndri kvikmynd:

"Fyr­ir­tćkiđ Google fylg­ist međ ferđum not­enda sinna jafn­vel ţegar ţeir hafa beđiđ um ađ slíkt verđi ekki gert og óskađ eft­ir ţví ađ stađsetn­ing­in sé fal­in".

Í framhaldi af galla í Apple-símum:

Ţá virđist ekki nóg fyrir símaeigendur ađ uppfćra stýrikerfiđ ef ađ gallinn er í vélbúnađi/örgjörva tölvunnar: Hvenćr mun koma nýr sími á markađinn frá Apple međ heilbrigđan örgjörva?

Hvađ segja "tölvu-nördar" um nýjan IPhone-X-síma?

"Dulúđ ligg­ur yfir smá­atriđum sím­ans, en orđróm­ur inn­an tćkni­geir­ans herm­ir međal ann­ars ađ hćgt verđi ađ opna sím­ann međ and­lits­grein­ingu". Er tćknin ekki orđin of mikil ţegar ađ ţađ ţarf andlitsgreiningu til ađ opna símann? Manni finnst ađ...

Hagnýtar upplýsingar um tölvu-öryggi tengt snjall-símum:

Ţađ virđist allt geta lekiđ út úr snjall-símunum međ einum eđa öđrum hćtti:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband