Bloggfćrslur mánađarins, mars 2013

Hvort vilja íslendingar seinka eđa flýta klukkunni?

Ţeir sem ađ vilja seinka klukkunni um 1 klst í byrjun sumars

myndu grćđa 1 sólarstund á góđum sumardegi. 

T.d ađ mađur sem vćri vanur ađ vinna frá 8-16

myndi í raun vakna nćst eftir breytingu kl.7 og vinna til 15.

=Fleiri birtustundir eftir vinnu. <Mér lýst betur á ţađ).

Útivistarfólk og sólbađsdýrkendur myndu frekar velja ţessa leiđ.

--------------------------------------------------------

Ţeir sem vilja flýta klukkunni myndu vćntanlega gera ţađ í byrjun vetrar til ađ upplifa meiri birtu á morgnanna.

Fólk sem vćri vant ađ mćta í vinnu kl.8 og vinna til 16

myndi í raun vakna nćst kl.9 og vinna til 17.

Geđlćknar myndu velja ţessa leiđ fyrir sálartetur skólakrakka.

Til umhugsunar:

 

 


mbl.is Sumartími í Evrópu nćstu nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband