Hérna gćti LAUSNIN veriđ komin á mörgum andlegum kvillum sem ađ hrjá fólk: Ţađ er ekki síđur mikilvćgt ađ snúa vörn í sókn međ hugleiđslu til ađ endurnćra sálina:

Er fólk nógu međvitađ um skađsemi of mikillar ringulreiđar sem ađ birtist okkur í öllum fjölmiđlum alla daga ársins?

Ţó svo ađ fréttafólk líti á ţađ sem skyldu sína ađ segja frá öllum ógćfu-atburđum sem ađ eiga sér stađ út í hinum stóra heimi; ađ ţá er ekki ţar međ sagt ađ ţađ sé hollt fyrir hugann /heilann ađ innbyrđa allar ţćr fréttir og ţćr sóđa-kvikmyndir sem ađ okkur eru sýndar öll kvöld opinberlega í sjónvarpinu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband